Click here for our Archive Sale / Worldwide shipping from Iceland

Mountain Cardigan

$119
Size guide Right

Fjallapeysan okkar er löngu orðin ein þekktasta og vinsælasta peysan okkar, enda mjúk og þægileg úr 100% hágæða alpaca ull. Hún er innblásin af hefðbundnu íslensku lopapeysunni. Það sem gerir þessa hönnun einstaka er fjallamynstrið sem minnir á íslensku fjallgarðana. Peysan er hneppt með fallegum viðartölum.

Umhverfisvæn íslensk hönnun. 

Alex Emma er 6 ára, 110cm á hæð og klæðist peysunni í 'soft rose' í stærð 3-5 ára.
Sara er 5 ára, 105 cm á hæð og klæðist peysunni í 'soft rose' i stærð 3-5 ára.

Related products

View all
Left Continue shopping
Your Order

You have no items in your cart